nr. 44 - breyting á deiliskipulagi
Gnoðarvogur 44
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 611
25. nóvember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. september 2016 var lögð fram umsókn Björns Leóssonar, mótt. 14. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Vogahverfis vegna hússins nr. 44 á lóð nr. 44-46 við Gnoðarvog. Í breytingunni felst að heimila gististað í flokki II á 2. hæð hússins, samkvæmt uppdr. Teiknilist ehf., dags. 3. nóvember 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.6 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105528 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011286