(fsp) hækkun
Borgargerði 6
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 519
5. desember, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 28. nóvember 2014 var lögð fram fyrirspurn Eiðs Ingvarssonar dags. 24. nóvember 2014 varðandi hækkun hússins á lóðinni nr. 6 við Borgargerði um eina hæð skv. skissu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. desember 2014.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. desember 2014.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108295 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008459