breyting á deiliskipulagi
Grjótháls 7-11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 578
18. mars, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. mars 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 og 02 og reisa þrjá nýja lagertanka í mhl. 12, 13 og 14 fyrir bjórframleiðslu sem verða staðsettir úti á milli mhl. 01 og 02 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Stærðir á nýjum lagertönkum eru: Mhl. 12 er 8,5 ferm., 88,7 rúmm. Mhl. 13 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Mhl. 14 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Samtals 24,5 ferm., 233,7 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010868