breyting á deiliskipulagi
Grjótháls 7-11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 442
10. maí, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 3. maí 2013 var lagt fram erindi Kolefna ehf. dags. 2. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 7-11 við Grjótháls. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit lóðarinnar nr. 9 við Grjótháls, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 22. apríl 2013. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Grjóthálsi 5, Fosshálsi 9-29 (oddatölur) og Dragháls 10-30 (sléttar tölur).

110 Reykjavík
Landnúmer: 111019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010868