breyting á deiliskipulagi
Grjótháls 7-11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Urban arkitekta ehf. f.h. Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf., mótt. 11. apríl 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálahverfis vegna lóðarinnar nr. 7-11 við Grjótháls. Í breytingunni felst að utan við byggingarreit komi belti (ytri byggingarreitur) þar sem heimilað er að reisa lagertanka, tæknibúnað og vörumóttökurými/lyftibryggjur, samkvæmt uppdr. Urban arkitekta ehf. , dags. 11. apríl 2016.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Fosshálsi 17-25 og 13-15 , Draghálsi 18-26 og 14-16.
Vakin er athygli á að umsóknin fellur undir gr. 7.6 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010868