breyting á deiliskipulagi
Grjótháls 7-11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. mars 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. mars 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 og 02 og reisa þrjá nýja lagertanka í mhl. 12, 13 og 14 fyrir bjórframleiðslu sem verða staðsettir úti á milli mhl. 01 og 02 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 31. mars 2016.
Stærðir á nýjum lagertönkum eru: Mhl. 12 er 8,5 ferm., 88,7 rúmm. Mhl. 13 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Mhl. 14 er 8,0 ferm., 72,5 rúmm. Samtals 24,5 ferm., 233,7 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010868