(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 685
15. júní, 2018
Annað
453783
453565 ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 6. júní 2018 þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar, umhverfis- og skipulagssviðs, hvort og á hvaða forsendum endurnýjun veitukerfa í Elliðaárdal skuli háð mati á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 2. viðauka 6. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.
Svar

Vísað til umsagnar skrifstofu umhverfisgæða.