(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 514
31. október, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. október 2014 var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 18. mars 2013, vegna erindis Hollvinasamtaka Elliðaárdals, dags. 9. mars 2013, varðandi ósk um samráð við borgaryfirvöld varðandi málefni dalsins. Fyrir hönd skrifstofu borgarstjórnar er erindinu vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir því að Umhverfis- og skipulagssvið skoði kosti og galla þess að loka Vatnsveituvegi fyrir almennri bílaumferð. Einnig verði skoðað með hvaða hætti er hægt að stýra nauðsynlegri öryggisumferð. Niðurstöður verði kynntar ráðinu.
Svar

Frestað