skipting lóðar
Fellsmúli 2-12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 887
6. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 29. september 2022 var lagt fram bréf Ástu Ragnheiðar Júlíusdóttur dags. í júní 2022, mótt. 13. ágúst 2022, um að skipta lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla í tvær lóðir þ.e. Fellsmúla 2-8 og Fellsmúla 10-12. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2022 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103855 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009701