skipting lóðar
Fellsmúli 2-12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Ástu Ragnheiðar Júlíusdóttur dags. í júní 2022, mótt. 13. ágúst 2022, um að skipta lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla í tvær lóðir þ.e. Fellsmúla 2-8 og Fellsmúla 10-12.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103855 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009701