Sótt um br. á starfsemi og jafnfr. innra skipulagi á 1. hæð og kjallara í Mathöll (veitingarekstur) samr./samtengd Mathöllin í Pósthússt. 5. Sótt um endurbygg. bakbyggingar í porti - verður hluti matahallar.
Pósthússtræti 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. apríl 2021 var lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf. dags. 26. mars 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar, með síðari breytingum, vegna lóðanna nr. 3 og 5 við Pósthússtræti. Í breytingunni felst færsla á lóðamörkum lóðanna um 1,5 metra þannig að lóð nr. 3 minnkar og lóð nr. 5 stækkar sem því nemur, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 29. apríl 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr. sbr. gr. 12 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1472/2020.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100840 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025079