Fyrirspurn
Lagt fram bréf Faxaflóahafna, dags. 23. júlí 2013, vegna áforma um byggingu hótelturns á Höfðatorgi sem þrengt gæti að innsiglingamerkjum fyrir Gömlu höfnina frá turni Sjómannaskólans. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra 26. júlí 2013 og er nú lagt fram að nýju.