breyting á deiliskipulagi
Borgartún 8-16A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 456
16. ágúst, 2013
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Faxaflóahafna, dags. 23. júlí 2013, vegna áforma um byggingu hótelturns á Höfðatorgi sem þrengt gæti að innsiglingamerkjum fyrir Gömlu höfnina frá turni Sjómannaskólans. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra 26. júlí 2013 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað. Verkefnisstjóra falið að boða til fundar með Faxaflóahöfnum.