deiliskipulag
Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 559
23. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Jakobs Emils Líndal, mótt. 15. október 2015, ásamt tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 16A við Grensásveg og 37-39 við Síðumúla. Í tillögunni felst að byggja við og breyta nýtingu núverandi húsnæðis á lóðinni. Húsnæðið verður nýtt fyrir íbúðir, hótel, skrifstofu- og þjónustustarfssemi, samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf. dags. 15. október 2015. Einnig er lagt fram bréf Alark arkitekta ehf. dags. 15. október 2015
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.