Breyting á veitingaleyfi úr fl. 2 í 3
Lækjargata 2A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmunar O. Víðissonar, mótt. 17. desember 2015, varðandi rekstur veitingastaðar á jarðhæð hússins á lóð nr. 2A við Lækjargötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. janúar 2016.
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. janúar 2016.