(fsp) íbúðarhús
Framnesvegur 68
Síðast Synjað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 423
14. desember, 2012
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hjörleifs Stefánssonar dags. 7. desember 2012 varðandi byggingu lítils íbúðarhúss á byggingarreit sem ætlaður er fyrir bílskúr á lóðinni nr. 68 við Framnesveg, samkvæmt uppdr. Gullinsnið ehf. dags. 6. desember 2012.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 105935 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010709