(fsp) íbúðarhús
Framnesvegur 68
Síðast Synjað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 424
21. desember, 2012
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. desember 2012 sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem felast í nýjum veröndum, stækkun kjallara að hluta undir upprunalegu húsi og undir allri viðbyggingunni frá 1982 ásamt tilfærslu á nokkrum innveggjum í einbýlishúsi á lóð nr. 68 við Framnesveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 19. desember 2012.
Stækkun 49 ferm., 132 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.220
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2012.

101 Reykjavík
Landnúmer: 105935 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010709