Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagsviðs, dags. 11. nóvember 2016, vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 þar sem breytt er landnotkun og íbúðum fjölgað íbúða við Hraunbæ-Bæjarháls. Kynning stóð til og með 6. janúar 2017. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir/ábendingar:
Míla ehf.
, dags. 4. janúar 2016. Einnig er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 14. desember 2016 og bókun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 16. desember 2016. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 13. janúar 2017 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur, dags. XXXX.