breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 678
27. apríl, 2018
Annað
‹ 452466
452256
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs dags. í mars 2018 að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Í breytingunni felst að afmörkun landnotkunar er leiðrétt til samræmis við lóðamörk og núverandi notkun lóða. Kynning stóð til og með 20. apríl 2018. Eftirtaldir aðilar sendu umsagnir/bókun: Bláskógarbyggð dags. 16. apríl 2018 og Seltjarnarnesbær dags. 16. apríl 2018.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.