breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 787
4. september, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í júní 2020, ásamt umhverfisskýrslu, að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 er varðar skipulag byggðar í Skerjafirði. Í breytingunni felst breytt landnotkun, breytingar á byggingarmagni, lega stofn- og tengistíga er fest niður og tekið er tillit til umferðatenginga ásamt því að umfang landfyllinga er minnkað. Einnig er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 31. ágúst 2020.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.