breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 773
15. maí, 2020
Annað
‹ 469064
469268
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verk- og matslýsing Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar dags. í febrúar 2020 vegna breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna fyrstu lotu Borgarlínu, sem liggur á milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi. Kynning stóð yfir frá 7. apríl 2020 til og með 9. maí 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Þorsteinn Sæmundsson og Berglind Ásgeirsdóttir dags. 7. maí 2020 og Samtök um betri byggð dags. 8. maí 2020.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.