breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í október 2017, vegna breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og nýs deiliskipulags fyrir efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík. Kynning stóð til og með 20. nóvember 2017. Eftirtaldir sendu inn umsagnir/athugasemdir: Samgöngustofa dags. 3. nóvember 2017, Mosfellsbær dags. 13. nóvember 2017, Íbúasamtök Kjalarness dags. 16. nóvember 2017, Garðabær dags. 16. nóvember 2017, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 16. nóvember 2017, Veitur dags. 17. nóvember 2017, Íbúasamtök Leirvogstungu dags. 19. nóvember 2017, Náttúrufræðistofnun Íslands dags. 20. nóvember 2017 , Veðurstofa Íslands dags. 20. nóvember 2017, Vegagerðin dags. 23. nóvember 2017 og Skipulagsstofnunar dags. 24. nóvember 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags