Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í september 2017, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 sem felst í breytingu á landnotkun og fjölgun íbúða við Hraunbæ-Bæjarháls. Tillagan var kynnt til og með 9. nóvember 2017. Einnig er lögð fram bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 2. nóvember 2017.