breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 837
15. september, 2021
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040, endurskoðun stefnu um íbúðarbyggð og blandaða byggð og tæknileg uppfærsla Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, með lengingu skipulagstímabils til ársins 2040. Eftirfarandi eru gögn sem fylgja málinu og eru hér lögð fram;
1. Aðalskipulag Reykjavíkur 2040. Megin markmið um þróun byggðar og bindandi ákvæði um landnotkun, byggingarmagn, þéttleika og yfirbragð byggðar, grænt hefti, tillaga, dags. maí 2021.
2. Þéttbýlisuppdráttur, 1:20.000, tillaga dags. í maí 2021.
3. Sveitarfélagsuppdráttur, 1: 50.000, tillaga dags. í maí 2021.
4. Umhverfisskýrsla: Aðalskipulag Reykjavíkur 2040. Endurskoðuð stefna um íbúðarbyggð og blandaða byggð og framlenging skipulagstímabils til 2040 (B3), dags. í janúar uppf. í maí 2021, VSÓ-ráðgjöf.
5. Reykjavík 2040. Lýsing helstu breytinga og forsendur (B1), blátt hefti, dags. í maí 2021.
6. Forsendur og áherslur sem samþykktar voru með AR2010-2030. Ítarefni og skýringargögn (B2). Kaflar merktir B2.Borgin við Sundin, B2.Skapandi borg, B2. Græna borgin, B2. Vistvænni samgöngur, B2.Borg fyrir fólk og B2.Miðborgin.
7. Skipulagstofnun, umsögn dags. 20, maí 2021.
8. Minnisblað umhverfis- og skipulagssvið, dags. 28. maí 2021.
Tillagan var auglýst frá 21. júní 2021 til og með 23. ágúst 2021. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir/umsögn: Reynir Kristinsson dags. 21. júní 2021, Sigurður Loftur Thorlacius (tveir tölvupóstar) dags. 7. júlí 2021, Hvalfjarðarsveit dags. 14. júlí 2021, Landsnet dags. 26. júlí 2021, Guðmundur Svafarsson dags. 3. ágúst 2021, María Jensen dags. 3. ágúst 2021, Gunnhildur Karlsdóttir Rocksén dags. 3. ágúst 2021, Jóhanna Steinsdóttir dags. 4. ágúst 2021, Ingunn Mjöll Birgisdóttir og Viktor Gunnar Edvardsson dags. 4. ágúst 2021, Ásgeir Logi Ísleifsson dags. 4. ágúst 2021, Stefán Hrannar Guðmundsson dags. 4. ágúst 2021, Magnea Rut Ásgeirsdóttir dags. 4. ágúst 2021, Lárus Guðmundsson dags. 5. ágúst 2021, Helga Karlsdóttir dags. 5. ágúst 2021, Baldur Hrafn Björnsson dags. 5. ágúst 2021, Sigrún Valdimarsdóttir dags. 5. ágúst 2021, Halldóra Sigríður Ásgrímsdóttir 5. ágúst 2021, Soffía Traustadóttir dags. 6. ágúst 2021, Kolbrún Sif Halldórsdóttir dags. 6. ágúst 2021, Ásgerður Karlsdóttir dags. 9. ágúst 2021, Yrsa Rós Brynjudóttir dags. 9. ágúst 2021, Karen Ósk Pétursdóttir og Magnús Árnason dags. 9. ágúst 2021, Valur Júlíusson dags. 9.ágúst 2021, Margrét Gíslínudóttir dags. 10. ágúst 2021, Hildur Kristjánsdóttir dags. 10. ágúst 2021, Gísli Páll Reynisson dags. 16. ágúst 2021, Mosfellsbær dags. 16. ágúst 2021, Barcley Anderson dags. 16. ágúst 2021, Hrafnhildur Sigurðardóttir dags. 16. ágúst 2021, Garðabær dags. 17. ágúst 2021, íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals dags. 17. ágúst 2021, Oddur Gunnar Jónsson dags. 17. ágúst 2021, Landslög f.h. Lambhagavegs fasteignafélags ehf. dags. 17. ágúst 2021, Hrund Snorradóttir dags. 18. ágúst 2021, Bergur Anderson dags. 18. ágúst 2021, íbúaráð Breiðholts dags. 20. ágúst 2021, Brynhildur Ósk Guðmundsdóttir 21. ágúst 2021, Kári Kolbeinsson dags. 21. ágúst 2021, Sigurbjörn Hjaltason dags. 22. ágúst 2021, Reynir Kristinsson dags. 22. ágúst 2021, stjórn húsfélags Hólmasunds 4-20 íbúa dags. 23. ágúst 2021, Reiðveganefnd SV-svæðis dags. 23. ágúst 2021, Steinunn Haraldsdóttir dags. 26. ágúst 2021, Friðjón Sigurðarson f.h. Reita fasteignafélags hf. dags. 26. ágúst 2021, svarbréf frá skipulagsdeild Kópavogs dags. 26. ágúst 2021 ásamt umsögn umhverfissviðs Kópavogsbæjar dags. 13. ágúst 2021, íbúar (undirskriftarlisti samtals 245 aðilar) í Brúnastekk, Geitastekk, Gilsárstekk, Núpabakka, Ósabakka, Prestbakka, Réttarbakka, Staðarbakka, Tungubakka, Urðarbakka og Víkurbakka dags. 28. ágúst 2021, Veðurstofa Íslands 30. ágúst 2021, 8 íbúar og landeigendur í Kollafirði dags. 30. ágúst 2021, Jóhannes Þórðarson og Sigbjörn Kjartansson dags. 30. ágúst 2021, Guðmundur S. Johnsen f.h. Græðis, Vega og landeigendafélags í Reynisvatns og Ósakotslandi dags. 30. ágúst 2021, Náttúrufræðistofnun Íslands dags. 31. ágúst 2021, Samtök um betri byggð dags. 31. ágúst 2021, Borgarholtsskóli dags. 31. ágúst 2021, LEX lögmannsstofa f.h. JÁVERKS ehf. dags. 31. ágúst 2021, Landvernd dags. 31. ágúst 2021, Karl Alvarsson f.h. Isavia innanlandsflugvalla ehf. dags. 31. ágúst 2021, Heimir Örn Herbertsson f.h 20 íbúa við Ægisíðu 102 dags. 31. ágúst 2021, Prýðisfélagið Skjöldur dags. 31. ágúst 2021, Dagmar Viðarsdóttir dags. 31. ágúst 2021, Tryggvi Gunnar Tryggvason og Tinna María Magnúsdóttir dags. 31. ágúst 2021, Listaháskóli Íslands dags. 31. ágúst 2021, Veitur dags. 31. ágúst 2021, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Örn Ólafsson, Gunnlaugur Friðriksson, Guðrún Inga Ingólfsdóttir og Þorvarður Löve dags. 31. ágúst 2021, stjórn íbúasamtaka Laugardals dags. 31. ágúst 2021, Anna Sif Jónsdóttir f.h. íbúa að Fornastekk 7 dags. 31. ágúst 2021, formaður íbúaráðs Vesturbæjar dags. 31. ágúst 2021, Ásta Logadóttir, Helgi Már Hannesson og Þóra Björk Samúelsdóttir f.h. hönd Ljóstæknifélags Íslands dags. 31. ágúst 2021, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 31. ágúst 2021, íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 1. september 2021, stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs dags. 6. september 2021 og Steinn Sigurðsson dags. 7. september 2021.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.