(fsp) breyting á deiliskipulagi
Grettisgata 87 og Laugavegur 114 og 116 - Tryggingarstofnunarreitur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. október 2022 var lögð fram fyrirspurn Hallgríms Þórs Sigurðssonar, dags. 7. október 2022, um breytingu á deiliskipulagi Tryggingarstofnunarreits vegna uppbyggingar að Grettisgötu 87 samhliða endurgerð bygginga að Laugavegi 114 og 116, samkvæmt tillögu Nordic ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 1. desember 2022 samþykkt.