(fsp) - Breikka kant við innkeyrslu
Vogasel 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 562
13. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. nóvember 2015 þar sem spurt er hvort breyta megi gangstétt og breikka þar með innkeyrslu inn á bílastæði við hús á lóð nr. 3 við Vogasel.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 26. ágúst 2015, umsögn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 21. október 2015 og samgöngudeildar dags. 4. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112824 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015326