breyting á deiliskipulagi
Keilugrandi 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 551
21. ágúst, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram verklýsingu umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2015 vegna breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 1 við Keilugranda og nr. 2 og 2A við Boðagranda.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.