breyting á deiliskipulagi
Keilugrandi 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 610
17. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Gylfa Gunnarssonar, Magdalenu S. Ingimundardóttur og Margrétar Matthíasdóttur f.h. húsf. Boðagranda 2, dags. 14. nóvember 2016, þar sem líst er yfir óánægju með samþykkt á breytingu á deiliskipulagi Keilugranda, Boðagranda og Fjörugranda.
Svar

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.