breyting á deiliskipulagi
Keilugrandi 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 613
9. desember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. nóvember 2016 var lagt fram bréf Gylfa Gunnarssonar, Magdalenu S. Ingimundardóttur og Margrétar Matthíasdóttur f.h. húsf. Boðagranda 2, dags. 14. nóvember 2016, þar sem líst er yfir óánægju með samþykkt á breytingu á deiliskipulagi Keilugranda, Boðagranda og Fjörugranda. Lögð fram hljóðvistarskýrsla Trivium rjáðgjafa dags. í nóvember 2016, minnisblað Eflu varðandi hæðarsetningu aðkomuhæðar og flóðamál dags. 28. nómveber 2016 ásamt tölvupósutr siglingasviðs Vegargerðarinnar dags. 2. desember 2016. Erindinu var vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.