(fsp) hækkun húss
Ármúli 22
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 464
18. október, 2013
Synjað
359260
359342 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. október 2013 var lögð fram fyrirspurn Molda ehf., dags. 3. okt. 2013 þar sem spurt er hvort heimilt verði að breyta hluta 2. hæðar í smáíbúðir sem verða annaðhvort hafðar til útleigu eða verða seldar. Stærð er u.þ.b. 140 m2 sem breytt yrði í 3 smáíbúðir. Einnig er spurt um hvort mögulega fengist heimild til að byggja nýja hæð (3.hæð) ofan á byggingu, og að þar verði einnig íbúðir sem væru til útleigu eða sölu. Stærð mögulegrar 3. hæðar yrði þá u.þ.b. 420 m2 sem skipt yrði í svipaðar íbúðir og fyrirhugað er að gera á 2. hæð ef heimild fæst til þess. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2013.
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2013.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103788 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006731