Breytingar - 0202
Grettisgata 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. mars 2016 var lögð fram umsókn Söndru Yunhong She, dags. 7. mars 2016, varðandi ranga stærð lóðar nr. 5 við Grettisgötu á deiliskipulagi. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101422 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011552