(fsp) breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 81
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 631
12. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. janúar 2017 var lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar arkitekts f.h. Kennarasambands Íslands, dags. 31. maí 2016, varðandi viðbyggingu fyrir fundarsal undir bílastæði á lóð Kennarasambands Íslands að Laufásvegi 81. Bílastæðin yrðu ofan á viðbyggingunni en hún yrði niðurgrafin að hluta. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Frestað, bréf sent til fyrirspyrjanda vegna niðurfellingar máls.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102752 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069296