(fsp) breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 81
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 636
16. júní, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar, mótt. 30. maí 2017, ásamt greinargerð, dags. 29. maí 2017, um að byggja nýtt hús á lóð nr. 81 við Laufásveg ásamt tengibyggingu milli fyrirhugaðs húss og gamla hússins, samkvæmt uppdr. Páls V. Bjarnasonar, dags. 16. janúar 2013.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102752 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069296