(fsp) breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 81
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 611
25. nóvember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar arkitekts f.h. Kennarasambands Íslands, dags. 31. maí 2016, varðandi viðbyggingu fyrir fundarsal undir bílastæði á lóð Kennarasambands Íslands að Laufásvegi 81. Bílastæðin yrðu ofan á viðbyggingunni en hún yrði niðurgrafin að hluta.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102752 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069296