(fsp) uppbygging
Héðinsreitur/Vesturgata 64 og Ánanaust
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. , mótt. 31. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Héðinsreits, Í breytingunni felst fjölgun íbúða, fækkun bílastæða, tilfærslu byggingarmagns frá bílastæðakjallara yfir í íbúðarhúsnæði og uppfærslu m.v. þarfir í dag, skv. kynningargögnum, ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.