(fsp) uppbygging
Héðinsreitur/Vesturgata 64 og Ánanaust
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 849
10. desember, 2021
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. október 2021 var lögð fram fyrirspurn/greinargerð Jvantspjker dags. 17. október 2021 um breytingu á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit vegna lóðarinnar nr. 64 við Vesturgötu og Ánanaust. Í breytingunni felst að komið verði fyrir einni þakíbúð á inndreginni 7. hæð, á byggingarreit V1, við Mýrargötu næst norðurlóðarmörkum Seljavegar 2 án þess að komi til aukningar á byggingarmagni. Einnig eru lagðar fram þrívíddarmyndir ódags. og skuggavarpstúdíur ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2021.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2021.