breyting á deiliskipulagi
Bauganes 37
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 419
16. nóvember, 2012
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Ásdísar Káradóttur dags. 15. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Einarsnes vegna lóðarinnar nr. 37A við Bauganes. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreit fyrir garðhús, samkvæmt uppdr. Tvíhorf sf. dags. 14. nóvember 2012.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bauganesi 35, 35a og 39.