breyting á aðalskipulagi
Reitur 1.180.3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 334
21. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 20. janúar 2011 að breytingu á landnotkun reits 1.180.3, sem afmarkast af Bergstaðastræti til vesturs, Óðinsgötu til austurs og miðborgarsvæði til norðurs. Einnig lagt fram bréf skipulags- og byggingarsviðs til Umhverfisráðuneytisins dags. 19. nóvember 2010 ásamt svarbréfi Umhverfisráðuneytisins dags. 17. janúar 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.