Niðurrif - Mhl.01 - 0101 - 0102 - 0104 - 0201 (Ekki mhl.02)
Breiðhöfði 10
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 800
4. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
473693
473747 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 1. desember 2020 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar um endurnýjun á starfsleyfis Einingaverksmiðjunnar ehf. að Breiðhöfða 10. Óskað er eftir umsögn um hvort starfsemi sé í samræmi við skipulag og hvort áætlaðar breytingar á skipulagi geti komið í veg fyrir endurnýjun starfsleyfis til 12 ára.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110543 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007770