5 hæða verslunar- og íbúðarhúsnæði
Laugavegur 73 og Hverfisgata 92
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 593
15. júlí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Rauðsvíkur ehf. dags. 30. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna að Laugavegi 73 og Hverfisgötu 92-96. Í breytingunni felst m.a. að lóð Laugavegar 73 sé stækkuð, byggingarmagn aukið og íbúðum fjölgað og lóð Hverfisgötu 92 sé minnkuð og bílakjallari stækkaður að lóðarmörkum.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.