5 hæða verslunar- og íbúðarhúsnæði
Laugavegur 73 og Hverfisgata 92
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 588
3. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Teiknistofunnar Arkitektar ehf. f.h. Rauðsvíkur ehf., mótt. 24. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Landsbankareits vegna lóðanna Laugavegur 73 og Hverfisgötu 92 skv. uppdráttum, dags. 24. maí 2016. Breytingin gengur út á að stækka lóð Laugavegs 73 til norðurs ásamt því að bílakjallari Hverfisgötu 92 á hæð -1 frá Hverfisgötu er stækkaður til vesturs en í staðinn er heimild fyrir -2 hæð felld út.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.