(fsp) afmörkun nýs byggingarreits
Lindargata 34 og 36
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 519
5. desember, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Rent-Leigumiðlunar ehf. dags. 9. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðannar nr. 34 og 36 við Lindargötu. Í breytingunni felst að sameina lóðir, byggja tengibyggingu í bil milli rishæða Lindargötu 34 og 36 og breyta húsnæðinu í gistiheimili eða litlar íbúðir til útleigu með eldunaraðstöðu eða te-eldhúsi, samkvæmt uppdr. Vinnustofunnar Þverá ehf. dags. 16. október 2014. Tillagan var grenndarkynnt frá 22. október til og með 19. nóvember 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Geir A. Gunnlaugsson f.h. stjórnar Húsfélagsins 101 Skuggahverfi I dags. 17. nóvember 2014.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.