breyting á deiliskipulagi
Kringlumýrarbraut 100
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf., mótt. 14. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 100 við Kringlumýrarbraut. Í breytingunni felst að afmörkuð sé lóð fyrir smádreifistöð á landi borgarinnar við N1 bensínstöð í Fossvogi, skv. uppdrætti Ask Arkitekta ehf., dags. 7. september 2017. Skipulagssvæðið er stækkað svo að umrædd smádreifistöð lendi innan svæðisins.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Komi til samþykktar á erindi, þarf umsækjandi að greiða skv. 8.2 gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.

Landnúmer: 107486 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004079