deiliskipulag
Kleppsvegur, Kleppur
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 377
6. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjóra R11120077 dags. 2. janúar 2012 ásamt bréfi Landspítalans til Faxaflóahafna dags. 20. desember 2011 varðandi lóðarleigusamning á lóðinni við Kleppsspítala. Landspítalinn óskar eftir að viðræðum um Kleppslandið verði slegið á frest þangað til nýtt aðalskipulag hefur verið staðfest.
Svar

Vísað til stýrihóps um endurskoðun aðalskipulags