Útigeymsla
Laugavegur 66-68 og 70
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 541
5. júní, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. maí 2015 var lögð fram fyrirspurn Fring ehf. dags. 13. maí 2015 um að þriggja hæða bakhús á lóð nr. 70 við Laugaveg standi áfram, húsið verður lagfært, notað sem gistirými á öllum hæðum og tengist hóteli á aðliggjandi lóð nr. 66-68 við Laugaveg, heimilt verði að koma fyrir stiga- og lyftuhúsi við vesturgafl bakhúss lóðarinnar nr. 70 við Laugaveg, byggingarreitur jarðhæðar hússins á lóð nr. 70 við Laugaveg verði minnkaður, o.fl., samkvæmt uppdr. Adamssonar ehf.-arkitektastofu dags. 12. maí 2015. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017591