Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta brunalýsingu og koma fyrir nýjum svölum, 0207, á norðurhlið húss á lóð nr. 5 við Óðinsgötu. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags 31. október 2022.