breyting á deiliskipulagi
Laugavegur 61-63
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 756
19. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kurt og Pí ehf. dags. 19 ágúst 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 61-63 við Laugaveg. í breytingunni felst að heimilt er að gera þaksvalir á risíbúð hússins að Laugavegi 63, samkvæmt uppdrætti Kurt og pí ehf. dags. 19. apríl 2019. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt samþykki meðlóðarhafa dags. 13. apríl 2019 og 23. september 2019, mótt. 1. nóvember 2019. Tillagan var grenndarkynnt frá 18. nóvember 2019 til og með 16. desember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101505 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018276