(fsp) breyting á deiliskipulagi
Ármúli 7-9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 682
25. maí, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. maí 2018 var lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf. dags. 8. maí 2018 ásamt bréfi dags. 7. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar, Hallarmúla, Ármúla og Vegmúla vegna lóðarinnar nr. 8 við Ármúla. Í breytingunni felst að bæta við tveimur hæðum ofan á tengibyggingu, efsta hæð verður inndregin, bæta við einni hæð ofan á núverandi skrifstofuhúsnæði og tengja núverandi byggingar Ármúla 7 við rekstur hótelsins Ármúla 9 og mynda eina samstæða hótelsamstæðu, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 8. maí 2018. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.