breyting á deiliskipulagi
Bæjarflöt 9-11 og Gylfaflöt 15-17
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 542
12. júní, 2015
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. júní 2015 var lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 2. júní 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gylfaflatar vegna lóðarinnar nr. 9-11 við Bæjarflöt og 15-17 við Gylfaflöt sem felst í að skipuleggja lóðina fyrir fjórar lóðir ásamt byggingum. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 179498 → skrá.is
Hnitnúmer: 10077433