(fsp) breyting á deiliskipulagi
Smiðshöfði 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Rúnars Haukssonar dags. 7. nóvember 2019 ásamt greinargerð ódags. um breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða vegna lóðarinnar nr. 8 við Smiðshöfða sem felst í að gera nýjan byggingarreit á lóð nr. 8 við Smiðshöfða fyrir einnar hæðar byggingu, samkvæmt uppdr. Rúnars Haukssonar dags. 7. nóvember 2019.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110611 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018522