(fsp) hækkun húss
Einholt 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 514
31. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. október 2014 var lögð fram fyrirspurn Arko sf. dags. 22. október 2014 um að byggja svalir út fyrir lóðarmörk á suður- og austurhlið hússins á lóð nr. 2 við Einholt. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. október 2014.
Svar

Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31. október 2014 eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103179 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008695